Úrvalsdeild karla í handknattleik
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Olís deild karla er efsta deild karla í handknattleik á Íslandi og er hún rekin af Handknattleikssambandi Íslands. Keppnin hefur farið fram árlega síðan 1940. valur hefur sigrað oftast allra liða eða 24 sinnum.
Remove ads
Félög í deildinni (2024-2025)
Styrktaraðilar
Tímabil |
Ár |
Nafn deildar |
55 | 1939-1994 | 1. deild |
7 | 1994-2001 | Nissandeild |
2 | 2001-2003 | ESSO-deild |
1 | 2003-2004 | RE/MAX deild |
3 | 2004-2007 | DHL deild |
6 | 2007-2013 | N1 deild |
- | 2013- | Olís deild |
Meistarasaga
Hér er meistarasaga úrvalsdeildar.[1]
- Gylltir Íslandsmeistarar merkir að liðið hafi unnið titilinn í úrslitakeppni að deildarkeppni lokinni.
- Mótherjar í úrslitaleikjum merktir með "+" þýðir að tvö lið hafi verið jöfn að stigum í deildarkeppninni og því keppt til úrslita.
- "&" Merkir að deildin hafi verið tvískipt í norður og suðurdeild fyrrihluta móts, það hefur áhrif á "Stig" deildarmeistara.
- * Ekkert lið varð Íslandsmeistari - mótið var blásið af sökum Kórónaveirufaraldursins
- ** Sökum frestanna vegna Kórónaveirufaraldursins spiluðu lið heima og heiman í stað hefðbundinnar úrslitakeppni.
Remove ads
Íslandsmeistaratitlar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads