Úrvalsdeild karla í handknattleik

From Wikipedia, the free encyclopedia

Úrvalsdeild karla í handknattleik
Remove ads

Olís deild karla er efsta deild karla í handknattleik á Íslandi og er hún rekin af Handknattleikssambandi Íslands. Keppnin hefur farið fram árlega síðan 1940. valur hefur sigrað oftast allra liða eða 24 sinnum.

Staðreyndir strax Stofnuð, Ríki ...
Remove ads

Félög í deildinni (2024-2025)

Styrktaraðilar

Tímabil

Ár

Nafn deildar

551939-19941. deild
71994-2001Nissandeild
22001-2003ESSO-deild
12003-2004RE/MAX deild
32004-2007DHL deild
62007-2013N1 deild
-2013-Olís deild

Meistarasaga

Hér er meistarasaga úrvalsdeildar.[1]

Nánari upplýsingar Tímabil, Lið ...
  • Gylltir Íslandsmeistarar merkir að liðið hafi unnið titilinn í úrslitakeppni að deildarkeppni lokinni.
  • Mótherjar í úrslitaleikjum merktir með "+" þýðir að tvö lið hafi verið jöfn að stigum í deildarkeppninni og því keppt til úrslita.
  • "&" Merkir að deildin hafi verið tvískipt í norður og suðurdeild fyrrihluta móts, það hefur áhrif á "Stig" deildarmeistara.
  • * Ekkert lið varð Íslandsmeistari - mótið var blásið af sökum Kórónaveirufaraldursins
  • ** Sökum frestanna vegna Kórónaveirufaraldursins spiluðu lið heima og heiman í stað hefðbundinnar úrslitakeppni.
Remove ads

Íslandsmeistaratitlar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads