Handknattleiksárið 2009-10

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Handknattleiksárið 2009-10 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2009 og lauk vorið 2010. Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Valsstúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur

Úrvalsdeild

Haukar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð og úrslitakeppni fjögurra efstu liða.

Nánari upplýsingar Félag, Stig ...

Stjarnan féll niður um deild. Grótta fór í úrslitakeppni um laust sæti í úrvalsdeild.

Úrslitakeppni úrvalsdeildar

Undanúrslit

  • Haukar - HK 23:22
  • HK - Haukar 19:21
  • Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
  • Valur - Akureyri 24:27
  • Akureyri - Valur 25:31
  • Valur - Akureyri 30:26 (e.framl.)
  • Valur sigraði í einvíginu, 2:1

Úrslit

  • Haukar - Valur 23:22
  • Valur - Haukar 22:20
  • Haukar - Valur 30:24
  • Valur - Haukar 32:30 (e.framl.)
  • Haukar - Valur 25:20
  • Haukar sigruðu í einvíginu, 3:2

1. deild

Selfoss sigraði í 1. deild og fór beint upp í úrvalsdeild. Liðin í öðru til fjórða sæti fóru í úrslitakeppni ásamt næstneðsta liði úrvalsdeildar um laust sæti. Keppt var í sjö liða deild með þrefaldri umferð.

Nánari upplýsingar Félag, Stig ...

Úrslitakeppni um úrvalsdeildarsæti

Afturelding sigraði í úrslitakeppni um laust sæti í úrvaldseild.

Undanúrslit

  • Grótta - Víkingur 28:26
  • Víkingur - Grótta 26:29
  • Grótta sigraði í einvíginu 2:0
  • Afturelding - ÍBV 31:26
  • ÍBV - Afturelding 30:23
  • Afturelding sigraði í einvíginu 2:0

Úrslit

  • Grótta - Afturelding 22:25
  • Afturelding - Grótta 33:25
  • Afturelding sigraði í einvíginu 2:0

Bikarkeppni HSÍ

Haukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Val.

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni

Tvö íslenskt félög sendu lið til þátttöku í Evrópukeppni í karlaflokki: Haukar og Fram.

Evrópukeppni félagsliða

Fram og Haukar kepptu bæði í Evrópukeppni meistaraliða. Framarar hófu keppni í 1. umferð en Haukar í 2. umferð.

1. umferð

  • Aalsmer, Hollandi - Fram 30:23
  • Fram - Aalsmer 30:30

2. umferð

  • Tatran Petrov, Slóvakíu - Fram 27:23 & 38:17
  • (báðir leikir fóru fram ytra)
  • Wisla Plock, Póllandi - Haukar 28:30
  • Haukar - Wisla Plock 29:21

3. umferð

  • Haukar - Pler KC, Ungverjalandi 26:26 & 22:21
  • (báðir leikir fóru fram í Hafnarfirði)

16-liða úrslit

  • Cludad de Logrono, Spáni - Haukar 34:24 & 24:23
  • (báðir leikir fóru fram ytra)
Remove ads

Kvennaflokkur

Úrvalsdeild

Valsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í níu liða deild með þrefaldri umferð. Því næst tók við úrslitakeppni fjögurra efstu liða.

Nánari upplýsingar Félag, Stig ...

Úrslitakeppni

Undanúrslit

  • Valur - Haukar 28:23
  • Haukar - Valur 29:30 (e.framl.)
  • Valur sigraði í einvíginu 2:0
  • Fram - Stjarnan 30:28
  • Stjarnan - Fram 18:25
  • Fram sigraði í einvíginu 2:0

Úrslit

  • Valur - Fram 20:19
  • Fram - Valur 24:31
  • Valur - Fram 27:29
  • Fram - Valur 23:26
  • Valur sigraði í einvíginu 3:1

Bikarkeppni HSÍ

Fram sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Val.

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni

Eitt íslenskt félag sendi lið til þátttöku í Evrópukeppni í kvennaflokki, Fram.

Áskorendakeppni Evrópu

Framstúlkur kepptu í Áskorendakeppni Evrópu.

1. umferð

  • Anadolu, Tyrklandi - Fram 27:30 & 20:30
  • (báðir leikir fóru fram ytra)

16-liða úrslit

  • Fram - RK Tresnjevka, Króatíu 31:26 & 39:25
  • (báðir leikir fóru fram í Reykjavík)

8-liða úrslit

  • HC Metalurg, Makedóníu 26:29 & 21:15
  • (báðir leikir fóru fram ytra)
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads