Haraldur 5. Noregskonungur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Haraldur 5. Noregskonungur
Remove ads

Haraldur 5. (f. 21. febrúar 1937) er konungur Noregs. Hann er sonur Ólafs 5. Noregskonungs og Mörthu krónprinsessu. Haraldur var settur inn í konungsembættið 17. janúar 1991.

Staðreyndir strax
Remove ads

Fjölskylda

Haraldur giftist Sonju Haraldsen árið 1968. Þau eiga tvö börn:

  • Mörtu Lovísu (f. 1971). Hún á þrjár dætur með fyrrverandi manni sínum Ara Behn rithöfundi:
    • Maud Angelica Behn (f. 2003)
    • Leah Isadora Behn (f. 2005)
    • Emma Tallulah Behn (f. 2008)

Tenglar


Fyrirrennari:
Ólafur 5.
Noregskonungur
(1991 –)
Eftirmaður:
Enn í embætti


  Þetta æviágrip sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads