Haraldur 5. Noregskonungur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Haraldur 5. (f. 21. febrúar 1937) er konungur Noregs. Hann er sonur Ólafs 5. Noregskonungs og Mörthu krónprinsessu. Haraldur var settur inn í konungsembættið 17. janúar 1991.
Remove ads
Fjölskylda
Haraldur giftist Sonju Haraldsen árið 1968. Þau eiga tvö börn:
- Mörtu Lovísu (f. 1971). Hún á þrjár dætur með fyrrverandi manni sínum Ara Behn rithöfundi:
- Hákon Magnús (f. 1973). Hann á tvö börn með eiginkonu sinni Mette-Marit:
- Ingiríði Alexöndru (f. 2004)
- Sverri Magnús (f. 2005)
Tenglar
- Kongehuset. Skoðað 18. október 2010.
Fyrirrennari: Ólafur 5. |
|
Eftirmaður: Enn í embætti |
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads