Head Above Water
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Höfuð upp úr vatni (enska: Head Above Water) er bandarísk spennumynd frá árinu 1996 sem Jim Wilson leikstýrði. Cameron Diaz fer með aðalhlutverkið í myndinni sem hin unga og fjöruga Nathalie og Harvey Keitel og Billy Zane fara einnig með hlutverk í myndinni. Myndin er endurgerð af norsku myndinni Hodet over vannet eftir Nils Gaup frá 1993.
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads