Head Above Water

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Höfuð upp úr vatni (enska: Head Above Water) er bandarísk spennumynd frá árinu 1996 sem Jim Wilson leikstýrði. Cameron Diaz fer með aðalhlutverkið í myndinni sem hin unga og fjöruga Nathalie og Harvey Keitel og Billy Zane fara einnig með hlutverk í myndinni. Myndin er endurgerð af norsku myndinni Hodet over vannet eftir Nils Gaup frá 1993.

  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...
Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads