Heimsmetabók Guinness

Uppsláttarrit um heimsmet From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Heimsmetabók Guinness (e. Guinness World Records) er uppsláttarrit um heimsmet sem er gefið út árlega. Í því má finna met sem eru sett af afrekum fólks og af umhverfinu. Bókin var stofnuð af bræðrunum Norris og Ross McWhirter í London árið 1955. Hún var upphaflega gefin út í Bretlandi, svo alþjóðlega árið eftir. Síðan þá hefur hún verið seld í yfir 100 löndum og þýdd á yfir 40 tungumál.[1] Gagnagrunnurinn fyrir bókina inniheldur yfir 57.000 met.[2]

Staðreyndir strax Land, Tungumál ...
Remove ads

Íslenskar útgáfur

Nánari upplýsingar Útgáfuár, Títill ...
Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads