Hellhammer
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hellhammer var svartþungarokkshljómsveit frá Nurensdorf í Sviss sem starfaði á árunum 1981 til 1984. Hellhammer er þekkt sem ein af þeim hljómsveitum af fyrri kynslóð svartmálms sem höfðu sterk mótunaráhrif á stefnuna, ásamt hljómsveitum á borð Venom og Bathory. Hljómsveitin lagði upp laupana árið 1984 en meðlimirnir stofnuðu þá aðra heimsþekkta hljómsveit Celtic Frost, sem seinna hafði mikil áhrif á mótun dauðarokksstefnunar sem skaut upp kollinum í Bandaríkjunum á miðjum níunda áratugnum.
Remove ads
Útgefin verk
- Death Fiend (1983)
- Triumph of Death (1983)
- Satanic Rites (1983)
- Apocalyptic Raids (1984)
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads