Help!

breiðskífa Bítlanna frá 1965 From Wikipedia, the free encyclopedia

Help!
Remove ads

Help! er fimmta breiðskífa Bítlanna. Hún kom út þann 6. ágúst 1965 í Englandi en þann 13. ágúst í Bandaríkjunum. Eins og fyrri plötur Bítlanna var hún tekin upp í Abbey Road stúdíóinu í London undir stjórn George Martins og var umslagið hannað af Robert Freeman. Fyrstu sjö lögin á plötunni, öll lögin á fyrri hlið upprunalegu vínylplötunnar voru líka í kvikmyndinni Help!, sem hafði verið frumsýnd stuttu áður. Platan byrjar á laginu „Help!“ eftir John Lennon. Meirihluti laganna á plötunni er eftir Lennon–McCartney.

Staðreyndir strax Breiðskífa eftir Bítlana, Gefin út ...
Remove ads

Lagalisti

Öll lög voru samin af Lennon–McCartney, nema þar sem er tekið fram.

Nánari upplýsingar Nr., Titill ...
Nánari upplýsingar Nr., Titill ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads