Hjálmlaukur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hjálmlaukur
Remove ads

Hjálmlaukur (fræðiheiti: Allium ×proliferum) er svipaður venjulegum matlauk en í stað blóma vaxa litlir æxlilaukar efst á stilknum. Erfðarannsóknir hafa sýnt fram á að hjálmlaukur er blendingur matlauks (A. cepa) og pípulauks (A. fistulosum).[1] Hægt er að borða bæði sjálfan laukinn, blöðin og æxlilaukana. Laukurinn er oftast frá 0,5 til 3 sentimetrar að stærð.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun ...

Á enski kallast hjálmlaukurinn einnig gangandi laukur, vegna þess að stilkarnir svigna oft undan þunga lauksinns og síga þá niður á jörð og festa þar rætur, á þann hátt dreifir hann sér oft. Einnig hefur hann verið nefndur egypski laukurinn, og ein saga þess nafns segir að hann hafi verið fluttur til Evrópu af Rómafólki.[2]

Það að mynda lauka í stað blóma efst á stilkum, má sjá hjá fleiri tegundum lauka eins og hvítlauk (A. sativum).

Remove ads

Myndasafn

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads