Laukætt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Laukætt (fræðiheiti: Alliaceae) er ætt laukplantna af laukabálki. Áður voru þessar plöntur oft flokkaðar með liljuætt.
Einkennandi fyrir þessa ætt er ættkvíslin laukar (Allium) sem inniheldur meðal annars graslauk og hvítlauk.
Remove ads
Ættkvíslir
|
|

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist laukætt.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads