Homogenic

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Homogenic er plata með söngkonunni Björk sem var gefin út í september árið 1997 af útgáfufyritækinu One Little Indian. Björk sá sjálf um að hljóðblanda plötuna ásamt Howie B og Mark Bell. Platan hlaut nánast einróma lof gagnrýnanda sem hrifust mjög af notkun strengja ásamt rafrænni tónlist.

Staðreyndir strax Breiðskífa eftir Björk, Gefin út ...

Árið 2009 var Homogenic valin í 44. sæti yfir 100 bestu plötur Íslandssögunnar af notendum vefjarins Tónlist.is.

Remove ads

Lög

Öll lögin eru eftir Björk, nema annað sé tekið fram.

  1. Hunter“ - 4:15
  2. Jóga“ (Björk/Sjón) - 5:05
  3. „Unravel“ (Björk/Guy Sigsworth) - 3:17
  4. Bachelorette“ (Björk/Sjón) - 5:16
  5. „All Neon Like“ - 5:53
  6. „5 Years“ - 4:29
  7. „Immature“ - 3:06
  8. Alarm Call“ - 4:19
  9. „Pluto“ (Björk/Mark Bell) - 3:19
  10. All is Full of Love“ - 4:32

Smáskífur

  • „Jóga“
  • „Bachelorette“ UK #21
  • „Hunter“ UK #44
  • „Alarm Call“ UK #33
  • „All is Full of Love“ UK #24, US Dance #8

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads