IWeb
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
iWeb er WYSIWYG forrit sem býr til heimasíður og er gefið út af Apple fyrir Mac OS X stýrikerfið. Það var gefið út á meðan Macworld var í San Francisco 10. janúar 2006. Það var partur af iLife '06 pakkanum. iWeb býr til vefsíður og blogg og birtir það í gegnum .Mac og aðrar vefhýsingar.
Remove ads
Yfirlit og fítusar
iWeb er notað til að búa til vefsíðu og blogg. Notandi þarf ekki að hafa neina þekkingu í forritun til að nota forritið.
Fítusar eru meðal annars:
- Snið hönnuð af Apple
- Auðvelt að búa til vefsíðu
- iLife margmiðlunarspilari
- Notandi getur dregið og sloppið (drag and drop) margmiðlunarskrám
- Blogga
- Netvarpa
- Birta með .Mac með einum smelli (þeir sem nota ekki .Mac geta látið síður í möppu og hlaðið inn með þriðja aðila FTP þjónustu)
iWeb er núna í útgáfu 1 og hefur takmarkaða fítusa og mögulega nokkra óleysta galla. Sumar takmarkanir eru:
- Býr til mismunandi skjöl fyrir hverja síðu í staðinn fyrir eitt aðal skjal til að spara pláss
- Ekki stuðningur fyrir lykilorð fyrir notanda sem er ekki með .Mac
- Takmörkuð snið og erfitt að búa til ný
- Ekki hægt að breyta HTML kóða beint
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads