I am

From Wikipedia, the free encyclopedia

I am
Remove ads

I am er fyrsta breiðskífa Selmu Björnsdóttur sem kom út í nóvember 1999. Platan fór beint á topp íslenska vinsædarlistans þegar hún kom út og eyddi þar sex vikum í fyrsta sæti.[1] I am var söluhæsta íslenska hljómplata ársins 1999 og seldist í yfir tíu þúsund eintökum.

Staðreyndir strax Popp, Flytjandi ...
Remove ads

Gagnrýni

Þegar platan kom út fékk hún misjafna dóma. Eggert Thoroddsen, gagnrýnandi fyrir Morgunblaðið, hrósaði Selmu og sagði að hún „syngur mjög vel á plötunni. Rödden er sannfærandi, hvort sem hún er að syngja ballöður eða hröð lög.” Hinsvegar gagnrýndi hann plötuna því honum fanns vanta „tilfinningalega einhverja heildarmynd á hana og hið hraða vinnsluferli [hennar] er merkjanlegt á lokaútkomunni og er henni til vansa.”[2]

Remove ads

Lagalisti

  1. „Hitgirl” - 4:17
  2. All Out Of Luck” - 3:27
  3. „I am” - 3:30
  4. „Take Your Time” - 4:06
  5. „Play My Game” - 4:03
  6. „I Regret It” - 4:11
  7. „Weekender” - 4:20
  8. „All Alone” - 3:20
  9. „Laurie” - 3:46
  10. „All the Wrong People” - 4:40
  11. „Angels” - 4:38
  12. „All Out of Luck (Club Mix)” - 12:39

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads