Nóvember

ellefti mánuður ársins From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Nóvember eða nóvembermánuður er ellefti mánuður ársins og er nefndur eftir latneska töluorðinu novem sem þýðir „níu“. Nóvember var níundi mánuðurinn í latneska dagatalinu, en janúar og febrúar voru 11. og 12. mánuður ársins, sem þá hófst 1. mars. Í nóvember eru 30 dagar.

OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2025
Allir dagar
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads