Iggy Azalea

Ástralskur rappari From Wikipedia, the free encyclopedia

Iggy Azalea
Remove ads

Amethyst Amelia Kelly (f. 7. júní 1990), betur þekkt sem Iggy Azalea, er ástralskur rappari. Hún er fædd í Sydney en er uppalin í Mullumbimby. Hún flutti til Bandaríkjanna við 16 ára aldur til að reyna við feril í tónlist. Fyrsta breiðskífan hennar, The New Classic, var gefin út í apríl 2014 eftir að hún skrifaði undir samning hjá Virgin EMI. Á plötunni má finna lagið „Fancy“ með Charli XCX, sem náði fyrsta sæti á Billboard Hot 100.

Staðreyndir strax Fædd, Störf ...
Remove ads

Útgefið efni

Breiðskífur

  • The New Classic (2014)
  • In My Defense (2019)
  • The End of an Era (2021)

Stuttskífur

  • Glory (2012)
  • Change Your Life (2013)
  • iTunes Festival: London 2013 (2013)
  • Survive the Summer (2018)
  • Wicked Lips (2019)

Blandspólur

  • Ignorant Art (2011)
  • TrapGold (2012)

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads