Imperial College London

From Wikipedia, the free encyclopedia

Imperial College London
Remove ads

Imperial College London (opinberlega The Imperial College of Science, Technology and Medicine, óformlega Imperial) er almennur rannsóknarháskóli staddur í London og sérhæfður í viðskiptafræði, verkfræði, læknisfræði og vísindum. Hann var áður skóli innan Háskólans í London en árið 2007 (100 ára afmæli háskólans) varð hann sjálfstandandi háskóli. Háskólinn var stofnaður árið 1907 og honum var gefið Royal Charter sama ár.

Thumb
Inngangur í háskólann

Aðalháskólalóðin er í South Kensington í Mið-London á milli borgarhlutans Kensington og Chelsea og Westminsterborgar. Aðalinngangur háskólans er við Exhibition Road. Háskólinn á nokkrar aðrar lóðir í Chelsea, Hammersmith og Paddington. Talsins á háskólinn 525.233 fermetrar fasteigna, meiri en allir hinir háskólar á Bretlandi. Um það bil 13.500 nemendur eru skráðir í fullu námi í háskólanum og um 3.330 manns starfa þar í kennslu og rannsóknum. Tekjur háskólans var um 694 milljónir breskra punda árið 2008/09, úr þeim voru 290 milljónir frá rannsóknarstyrkjum.

Samkvæmt Akademiskrí röðun háskóla er Imperial 26. besti háskólinn í heimi. Meðal þeirra sem vinna í háskólanum og þeirra sem hafa útskrifast hafa 14 manns unnið Nóbelsverðlaunin og tveir Fields-orðuna.

Remove ads

Heimild

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads