Akademísk röðun háskóla

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Akademísk röðun háskóla með aðferð Liu og Cheng er framkvæmd árlega af Shanghai Jiao Tong-háskóla. 1.200 æðri menntastofnanir eru bornar saman og raðað í lista eftir ákveðinni formúlu sem lýst er í grein þeirra Liu og Cheng frá 2005[1]. Í grófum dráttum er matið samkvæmt eftirfarandi töflu:

Nánari upplýsingar Þáttur, Mæling ...
Remove ads

Röðun

Taflan hér að neðan hefur að geyma lista áranna 2003 til 2008 yfir alla þá skóla sem voru í sæti eitthundrað eða ofar eitthvert áranna sex.

Nánari upplýsingar Háskóli ...
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads