Indianapolis

höfuðborg Indiana í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

Indianapolismap
Remove ads

Indianapolis er höfuðborg Indiana-fylkis í Bandaríkjunum og jafnframt stærsta borg ríkisins. Hún er einnig 16. stærsta borg Bandaríkjanna og þriðja stærsta borg miðvesturríkjanna á eftir Chicago og Columbus. Íbúar voru tæplega 880.000 árið 2023.[1]

Staðreyndir strax Land, Fylki ...
Thumb
Indianapolis að kvöldi
Remove ads

Íþróttir

Indiana Pacers og Indiana Fever eru körfuboltalið borgarinnar.

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads