Inkscape
ókeypis vigarmyndvinnsluforrit From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Inkscape er frjálst teikniforrit til að vinna með vigurmyndir. Forritið útfærir SVG-sniðið sem eigið snið en styður mörg önnur vigurmyndasnið og útflutning í PNG-rastamynd. Forritið er öflugt teikniforrit sem styður allar helstu teikniaðgerðir, umbrot texta (m.a. fyrir flóknar skriftir) og litakerfi. Yfirlýst markmið með forritinu er að vera fullkomin útfærsla á SVG-sniðinu með stuðningi við CSS en talsvert vantar enn upp á það. Forritið býður t.d. ekki upp á gerð gagnvirkra mynda og hreyfimynda eða notkun SVG-leturgerða.
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads