Irving (Texas)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Irving (Texas)
Remove ads

Irving er borg í Texas í Bandaríkjunum. Íbúar voru tæplega 230 þúsund árið 2013 og borgin var því sú 13. fjölmennasta í fylkinu. Irving er hluti af Dallas–Fort Worth-stórborgarsvæðinu.

Thumb
Frá Irving.

Las Colinas-hverfið er í borginni, en það var fyrsta skipulagða sveitarfélagið í Bandaríkjunum. Þar eru mörg af stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna með höfuðstöðvar sínar, til dæmis ExxonMobil, Kimberly-Clark og Fluor Corporation.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads