Ivar Lo-Johansson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ivar Lo-Johansson
Remove ads

Ivar Lo-Johansson (23. febrúar 1901, Ösmo11. apríl 1990, Stokkhólmi) var sænskur rithöfundur. Hann fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1979. Hann er einna þekktastur á Íslandi fyrir að vera höfundur smásögunnar sem Hrafn Gunnlaugsson notað sem grunn fyrir mynd sína: Böðullinn og skækjan.

Thumb
Ivar Lo-Johansson.

Verk Ivars á íslensku

  • Gatan (Kungsgatan) - 1944 - þýð. Gunnar Benediktsson.

Tenglar

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads