Júragarðurinn

kvikmynd frá 1993 eftir Steven Spielberg From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Júragarðurinn er bandarísk ævintýramynd frá árinu 1993 í leikstjórn Stevens Spielberg. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með erfðatækni.

Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...

Júragarðurinn var langvinsælasta kvikmyndin á Íslandi árið 1993. 78.000 manns sáu myndina í Háskólabíói og Sambíóunum.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads