Jafnaðarmannaflokkurinn (Svíþjóð)

Sænskur stjórnmálaflokkur From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sænski Jafnaðarmannaflokkurinn (s. Sveriges socialdemokratiska arbetareparti, SAP) er elsti starfandi stjórnmálaflokkur Svíþjóðar. Hann var stofnaður 1889. Flokkurinn býður sig fram í kosningum sem Verkalýðsflokkurinn-Jafnaðarmannaflokkurinn (s. Arbetarepartiet-Socialdemokraterna). Fylgi flokksins hefur farið dvínandi á síðustu árum en í síðustu kosningum fékk hann rétt tæp 30% atkvæða. Á eftirstríðsárunum var flokkurinn lengst af með 40-50% fylgi en mest fylgi í kosningum hlaut flokkurinn 1940, 53,8%.

Staðreyndir strax Sænski Jafnaðarmannaflokkurinn Sveriges socialdemokratiska arbetareparti ...
Remove ads

Formenn sænska Jafnaðarmannaflokksins

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads