Jafnaðarmannaflokkurinn (Svíþjóð)
Sænskur stjórnmálaflokkur From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sænski Jafnaðarmannaflokkurinn (s. Sveriges socialdemokratiska arbetareparti, SAP) er elsti starfandi stjórnmálaflokkur Svíþjóðar. Hann var stofnaður 1889. Flokkurinn býður sig fram í kosningum sem Verkalýðsflokkurinn-Jafnaðarmannaflokkurinn (s. Arbetarepartiet-Socialdemokraterna). Fylgi flokksins hefur farið dvínandi á síðustu árum en í síðustu kosningum fékk hann rétt tæp 30% atkvæða. Á eftirstríðsárunum var flokkurinn lengst af með 40-50% fylgi en mest fylgi í kosningum hlaut flokkurinn 1940, 53,8%.
Remove ads
Formenn sænska Jafnaðarmannaflokksins
- Claes Tholin 1896–1907
- Hjalmar Branting 1907–1925
- Per Albin Hansson 1925–1946
- Tage Erlander 1946–1969
- Olof Palme 1969–1986
- Ingvar Carlsson 1986–1996
- Göran Persson 1996–2007
- Mona Sahlin 2007–2011
- Håkan Juholt 2011–2012
- Stefan Löfven 2012–2021
- Magdalena Andersson frá 2021
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads