Japönsk tungumál

From Wikipedia, the free encyclopedia

Japönsk tungumál
Remove ads

Japönsk mál eru málaætt sem inniheldur meðal annars japönsku og Ryukyu-mál sem töluð eru á Ryukyu-eyjum. Öll mál í ættinni eiga rætur sínar að rekja til frumjapönsku. Japönsk mál eru einangruð málaætt.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Ætt, Frummál ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads