Jarpi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Jarpi eða heslihæna (fræðiheiti: Tetrastes bonasia) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í skógum Evrasíu, frá Hokkaido í Japan til Frakklands. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt. Nafnið jarpi er af stofninum "jarpr": brúnn.[2][3]
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads