John Entwistle

From Wikipedia, the free encyclopedia

John Entwistle
Remove ads

John Alec Entwistle (9. október 1944- 27. júní 2002) var enskur bassaleikari í hljómsveitinni The Who (1964-1983). Hann var sá eini í hljómsveitinni sem hlaut formlega tónlistarkennslu. Þegar hann var yngri var hann í lúðrasveit og spilaði þar á horn áður enn hann fékk bassa.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...

Viðurnefni Entwistle voru m.a. “The Ox” (uxinn) vegna matarlystar hans og “Thunderfingers” vegna hraðs spils á bassann.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads