The Who

From Wikipedia, the free encyclopedia

The Who
Remove ads

The Who er ensk rokkhljómsveit sem stofnuð var árið 1964. Klassíska liðskipan sveitarinnar (1964–1978) var Roger Daltrey (söngur), Pete Townshend (gítar), John Entwistle (bassi) Keith Moon (trommur).

Staðreyndir strax Upplýsingar, Uppruni ...

Með þekktari verkum sveitarinnar er platan Quadrophenia (1973). Hún er þemaplata og rokkópera líkt og platan Tommy (1969). The Who spiluðu á hinni goðsagnakenndu hippahátíð Woodstock árið 1969. Sveitin gat sér einnig orðspor með því að eyðileggja hljóðfæri sín á tónleikum.

Keith Moon, trommari sveitarinnar, lést árið 1978 og John Entwistle, bassaleikari, árið 2002. Zak Starkey, sonur Ringo Starr, spilaði með sveitinni frá 1996 til 2025. Sveitin fer í lokatónleikaferðalag sitt 2025. [1] The Who hlutu inngöngu í Frægðarhöll rokksins árið 1990.

Remove ads

Breiðskífur

  • My Generation (1965)
  • A Quick One (1966)
  • The Who Sell Out (1967)
  • Tommy (1969)
  • Who's Next (1971)
  • Quadrophenia (1973)
  • The Who by Numbers (1975)
  • Who Are You (1978)
  • Face Dances (1981)
  • It's Hard (1982)
  • Endless Wire (2006)
  • Who (2019)
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tenglar

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads