Joshua Lederberg
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Joshua Lederberg (fæddur 23. maí 1925, lést 2. febrúar 2008) var bandarískur líffræðingur sem hlaut Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 1958 fyrir að uppgötva tengiæxlun í E. coli og aðrar rannsóknir er varða uppbyggingu og endurröðun erfðaefnis í bakteríum[1].
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads