Julia Louis-Dreyfus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Julia Louis-Dreyfus
Remove ads

Julia Scarlett Elizabeth Louis-Dreyfus (fædd 13. janúar 1961) er bandarísk leikkona, grínisti og handritshöfundur. Hún er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt sem Elaine Benes í þáttaröðinni Seinfeld en einnig Saturday Night Live (1982–1985), The New Adventures of Old Christine (2006–2010) og þáttaröðinni Veep (2012–).

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fædd ...

28. september 2017 tilkynnti Louis-Dreyfus á samfélagsmiðlinum Twitter að hún væri með brjóstakrabbamein.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads