Sabínueinir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sabínueinir (fræðiheiti: Juniperus sabina[3]) er tegund barrtrés af einisætt. Hann er ættaður frá fjöllum mið- og suður-Evrópu og mið- og vestur-Asíu.[4][5][6] Allir hlutar runnans eru eitraðir.[7]
Remove ads
Afbrigði
Það eru tvö afbrigði,[4] sem sumir grasafræðingar telja sjálfstæðar tegundir:[5]
- Juniperus sabina var. sabina.
- Juniperus sabina var. davurica (Pallas) Farjon (syn. J. davurica Pallas).

Sabínueinir myndar blending með Juniperus chinensis: Juniperus × pfitzeriana (samheiti J. × media). Hann finnst þar sem útbreiðsla þessara tegunda skarast í norðvestur Kína. Hann er einnig algengur sem garðplanta.
Remove ads
Reynsla á Íslandi
Sabínueinir (yrkin "Hicksii" og "Blue Danube") hefur verið í Lystigarði Akureyrar síðan um 2000 og hefur yfirleitt þrifist vel.[8]
Myndir
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads