Tíguleinir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Tíguleinir
Remove ads

Tíguleinir (fræðiheiti: Juniperus semiglobosa[3]) er tegund barrtrés af einisætt. Hann er ættaður frá fjöllum Mið-Asíu.[4]

Thumb
Tíguleinir í Lystigarði Akureyrar
Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...


Tíguleinir hefur verið í Lystigarði Akureyrar síðan um 1980 og hefur yfirleitt ekki kalið.[5]

Remove ads

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads