Himalaja-einir

Trjátegund í flokki barrtrjáa From Wikipedia, the free encyclopedia

Himalaja-einir
Remove ads

Himalajaeinir (fræðiheiti: Juniperus squamata) er sígrænn runni af einisætt sem uppruninn er í Himalajafjöllum og öðru fjallendi suður-Asíu. Fullvaxinn nær hann 2-10 metra hæð. Hann kýs sól og framræstan jarðveg og verður nokkurra metra hár.

Staðreyndir strax Himalajaeinir, Ástand stofns ...

Himalajaeinir er vinsæl garðplanta á Íslandi og hefur reynst vel bæði sunnanlands og norðan.[1] Ýmis undiryrki eru til af honum.[2]

Thumb
Himalajaeinir, yrkið Blue star
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads