Kúveitborg

höfuðborg Kúveit From Wikipedia, the free encyclopedia

Kúveitborgmap
Remove ads

Kúveitborg (arabíska: مدينة الكويت) er höfuðborg og stærsta borg Kúveit við strönd Persaflóa í Suðvestur-Asíu. Um 3 milljónir manna búa á stórborgarsvæðinu (2018).[1] Kúveitborg er á lista yfir þær 25 borgir heims sem hafa hæsta verga landsframleiðslu. Sabah-ættin settist að þar sem borgin er nú í upphafi 18. aldar. Ættin varð síðan konungsætt Kúveit um miðja 18. öld og borgin höfuðborg landsins.

Staðreyndir strax مدينة الكويت (arabíska), Land ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads