Kai Havertz (fæddur 11. júní árið 1999) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar með Arsenal og þýska landsliðinu.
Staðreyndir strax Upplýsingar, Núverandi lið ...
Kai Havertz |
 |
Upplýsingar |
Fullt nafn |
Kai Lukas Havertz |
Fæðingardagur |
11. júní 1999 (1999-06-11) (26 ára) |
Fæðingarstaður |
Aachen, Þýskalandi |
Hæð |
1,89 m |
Leikstaða |
Miðjumaður |
Núverandi lið |
Núverandi lið |
Chelsea |
Númer |
8 |
Yngriflokkaferill |
2003-2009 2009-2010 2010–2016
|
Alemannia Mariadorf Alemannia Aachen Bayer 04 Leverkusen
|
Meistaraflokksferill1 |
Ár |
Lið |
Leikir (mörk) |
2016–2020 |
Bayer 04 Leverkusen |
118 (36) |
2020-2023 |
Chelsea |
91 (19) |
2023- |
{{{lið3}}} |
0 (0) |
Landsliðsferill2 |
2018- |
Þýskaland |
28 (8) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk talið í aðaldeild liðsins og síðast uppfært júní 2023.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð júní 2022.
|
Loka
Havertz skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2021 gegn Manchester City þegar Chelsea vann 1-0.