Kai Nielsen

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kai Nielsen
Remove ads

Kai Nielsen (fæddur 15. mai 1926; d. 7. april 2021) var kanadískur heimspekingur og prófessor emeritus við háskólann í Calgary. Hann kennir um þessar mundir heimspeki við Concordia-háskólann í Montreal í Kanada. Nielsen kenndi áður við New York-háskóla (NYU).

Staðreyndir strax Persónulegar upplýsingar, Fæddur ...

Nielsen fæst einkum við heimspeki heimspekinnar, siðfræði, félagslega heimspeki og stjórnspeki. Hann hefur einnig skrifað um trúarheimspeki, en hann er yfirlýstur trúleysingi. Hann er einnig þekktur fyrir að verja nytjastefnu gegn gagnrýni Bernards Williams.

Nielsen lauk B.A.-gráðu frá Norður-Karólínuháskóla í Chapel Hill og doktorsgráðu frá Duke-háskóla. Hann hefur samið 32 bækur og á fimmta hundrað greina. Hann var einn stofnenda Canadian Journal of Philosophy.

Remove ads

Bækur

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads