Kaplafluga
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kaplafluga (fræðiheiti: Prionocera turcica) er fluga af hrossafluguætt. Hún hefur fjögur lífsstig (egg, lirfa, púpa, fluga) og spanna þessi stig um eitt ár. Kaplaflugur eru algengar í votlendi víða um landið.
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads