Kering
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kering fyrst Établissements Pinault síðan Pinault-Printemps-Redoute (PPR), er frönsk fyrirtækjasamsteypa, sem meðal annars á vörumerkin Gucci, Yves Saint Laurent, Bottega Veneta, Balenciaga, Boucheron og Alexander McQueen. Kering Eyewear (30% í eigu Richemont) framleiðir gleraugu fyrir vörumerki innan og utan fyrirtækjasamsteypunnar.
Frá árinu 2005 hefur François-Henri Pinault stýrt fyrirtækinu sem tók upp heitið Kering árið 2013. KER vísitalan er hluti af CAC 40[1].
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads