Quentin Tarantino

bandarískur kvikmyndargerðarmaður From Wikipedia, the free encyclopedia

Quentin Tarantino
Remove ads

Quentin Jerome Tarantino (f. 27. mars 1963) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur sem fyrst sló í gegn með kvikmyndinni Svikráð (Reservoir Dogs) árið 1992. Hann fylgdi henni eftir með Sorprit (Pulp Fiction) sem vann Gullpálmann á Kvikmyndahátíðinni í Cannes og fékk sjö tilnefningar til Óskarsverðlauna. Síðan hafa komið út Jackie Brown (1997), Bana Billa (Kill Bill) (2003-4), Dauðaþolinn (Death Proof) (2007) og Inglourious Basterds (2009) en sú síðastnefnda fékk átta Óskarstilnefningar og ein verðlaun, fyrir besta leikara í aukahlutverki.

Staðreyndir strax Fæddur, Þjóðerni ...
Remove ads

Kvikmyndaskrá

Ár Íslenskur titill Upprunalegur titill
1992 Svikráð Reservoir Dogs
1994 Sorprit Pulp Fiction
1997 Jackie Brown Jackie Brown
2003 Bana Billa Kill Bill: Volume 1
2004 Bana Billa 2 Kill Bill: Volume 2
2007 Dauðaþolinn Death Proof
2009 Inglourious Basterds Inglourious Basterds
2012 Django Unchained Django Unchained
2015 Andstyggðaráttan The Hateful Eight
2019 Einu sinni var í Hollywood Once Upon a Time in Hollywood
TBA The Movie Critic
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads