Kjörnir alþingismenn 1995

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningarnar 1995.

Kjördæmi

Reykjavíkurkjördæmi

Nánari upplýsingar Sæti, Þingmaður ...
  • Árið 1997 gengu Jón Baldvin Hannibalsson, Össur Skarphéðinsson, Jóhanna Sigurðardóttir og Ásta R. Jóhannesdóttir til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
  • Árið 1998 kom Ásta B. Þorsteinsdóttir inn fyrir Jón Baldvin Hannibalsson.
  • Árið 1998 gekk Kristín Ástgeirsdóttir úr Kvennalistanum.
  • Árið 1998 varð Finnur Ingólfsson varaformaður Framsóknarflokksins.
  • Árið 1999 kom Katrín Fjeldsted inn fyrir Friðrik Sophusson.
  • Árið 1999 kom Guðrún Helgadóttir inn fyrir Svavar Gestsson.
  • Árið 1999 kom Magnús Á. Magnússon inn fyrir Ástu B. Þorsteinsdóttur.
  • Árið 1999 gengu Össur Skarphéðinsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Ásta R. Jóhannesdóttir, Magnús Á. Magnússon, Bryndís Hlöðversdóttir og Guðný Guðbjörnsdóttir til liðs við Samfylkinguna.
  • Árið 1999 gengu Ögmundur Jónasson, Guðrún Helgadóttir og Kristín Ástgeirsdóttir til liðs við Óháða.

Reykjaneskjördæmi

Nánari upplýsingar Sæti, Þingmaður ...
  • Árið 1996 kom Sigríður Jóhannesdóttir fyrir Ólaf Ragnar Grímsson.
  • Árið 1997 gengu Rannveig Guðmundsdóttir, Guðmundur Árni Stefánsson og Ágúst Einarsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
  • Árið 1999 gengu Rannveig Guðmundsdóttir, Guðmundur Árni Stefánsson, Ágúst Einarsson og Sigríður Jóhannesdóttir til liðs við Samfylkinguna.
  • Árið 1999 gekk Kristín Halldórsdóttir til liðs við Óháða.

Suðurlandskjördæmi

Nánari upplýsingar Sæti, Þingmaður ...
  • Árið 1995 varð Margrét Frímannsdóttir formaður Alþýðubandalagsins.
  • Árið 1997 gekk Lúðvík Bergvinsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
  • Árið 1999 gengu Lúðvík Bergvinsson og Margrét Frímannsdóttir til liðs við Samfylkinguna.

Austurlandskjördæmi

Nánari upplýsingar Sæti, Þingmaður ...
  • Árið 1999 gekk Hjörleifur Guttormsson til liðs við Óháða.
Remove ads

Norðurlandskjördæmi eystra

Nánari upplýsingar Sæti, Þingmaður ...
  • Árið 1997 gekk Svanfríður Jónasdóttir til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
  • Árið 1999 gekk Svanfríður Jónasdóttir til liðs við Samfylkinguna.
  • Árið 1999 gekk Steingrímur J. Sigfússon til liðs við Óháða.
Remove ads

Norðurlandskjördæmi vestra

Nánari upplýsingar Sæti, Þingmaður ...
  • Árið 1999 gekk Ragnar Arnalds til liðs við Samfylkinguna.

Vestfjarðakjördæmi

Nánari upplýsingar Sæti, Þingmaður ...
  • Árið 1996 varð Sighvatur Björgvinsson formaður Alþýðuflokksins.
  • Árið 1997 gekk Sighvatur Björgvinsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
  • Árið 1999 gekk Kristinn H. Gunnarsson til liðs við Framsóknarflokkinn.
  • Árið 1999 gekk Sighvatur Björgvinsson til liðs við Samfylkinguna.

Vesturlandskjördæmi

Nánari upplýsingar Sæti, Þingmaður ...
  • Árið 1997 gekk Gísli S. Einarsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
  • Árið 1999 gekk Gísli S. Einarsson til liðs við Samfylkinguna.

Samantekt

Nánari upplýsingar Flokkur, Þingmenn alls ...

Ráðherrar

Nánari upplýsingar Embætti, Fl. ...
Remove ads

Forsetar Alþingis

Nánari upplýsingar Embætti ...

Formenn þingflokka

Nánari upplýsingar Embætti, Fl. ...



Fyrir:
Kjörnir alþingismenn 1991
Kjörnir alþingismenn Eftir:
Kjörnir alþingismenn 1999
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads