Kjörnir alþingismenn 1995
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningarnar 1995.
Kjördæmi
Reykjavíkurkjördæmi
- Árið 1997 gengu Jón Baldvin Hannibalsson, Össur Skarphéðinsson, Jóhanna Sigurðardóttir og Ásta R. Jóhannesdóttir til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
- Árið 1998 kom Ásta B. Þorsteinsdóttir inn fyrir Jón Baldvin Hannibalsson.
- Árið 1998 gekk Kristín Ástgeirsdóttir úr Kvennalistanum.
- Árið 1998 varð Finnur Ingólfsson varaformaður Framsóknarflokksins.
- Árið 1999 kom Katrín Fjeldsted inn fyrir Friðrik Sophusson.
- Árið 1999 kom Guðrún Helgadóttir inn fyrir Svavar Gestsson.
- Árið 1999 kom Magnús Á. Magnússon inn fyrir Ástu B. Þorsteinsdóttur.
- Árið 1999 gengu Össur Skarphéðinsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Ásta R. Jóhannesdóttir, Magnús Á. Magnússon, Bryndís Hlöðversdóttir og Guðný Guðbjörnsdóttir til liðs við Samfylkinguna.
- Árið 1999 gengu Ögmundur Jónasson, Guðrún Helgadóttir og Kristín Ástgeirsdóttir til liðs við Óháða.
Reykjaneskjördæmi
- Árið 1996 kom Sigríður Jóhannesdóttir fyrir Ólaf Ragnar Grímsson.
- Árið 1997 gengu Rannveig Guðmundsdóttir, Guðmundur Árni Stefánsson og Ágúst Einarsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
- Árið 1999 gengu Rannveig Guðmundsdóttir, Guðmundur Árni Stefánsson, Ágúst Einarsson og Sigríður Jóhannesdóttir til liðs við Samfylkinguna.
- Árið 1999 gekk Kristín Halldórsdóttir til liðs við Óháða.
Suðurlandskjördæmi
- Árið 1995 varð Margrét Frímannsdóttir formaður Alþýðubandalagsins.
- Árið 1997 gekk Lúðvík Bergvinsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
- Árið 1999 gengu Lúðvík Bergvinsson og Margrét Frímannsdóttir til liðs við Samfylkinguna.
Austurlandskjördæmi
- Árið 1999 gekk Hjörleifur Guttormsson til liðs við Óháða.
Remove ads
Norðurlandskjördæmi eystra
- Árið 1997 gekk Svanfríður Jónasdóttir til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
- Árið 1999 gekk Svanfríður Jónasdóttir til liðs við Samfylkinguna.
- Árið 1999 gekk Steingrímur J. Sigfússon til liðs við Óháða.
Remove ads
Norðurlandskjördæmi vestra
- Árið 1999 gekk Ragnar Arnalds til liðs við Samfylkinguna.
Vestfjarðakjördæmi
- Árið 1996 varð Sighvatur Björgvinsson formaður Alþýðuflokksins.
- Árið 1997 gekk Sighvatur Björgvinsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
- Árið 1999 gekk Kristinn H. Gunnarsson til liðs við Framsóknarflokkinn.
- Árið 1999 gekk Sighvatur Björgvinsson til liðs við Samfylkinguna.
Vesturlandskjördæmi
- Árið 1997 gekk Gísli S. Einarsson til liðs við Þingflokk Jafnaðarmanna.
- Árið 1999 gekk Gísli S. Einarsson til liðs við Samfylkinguna.
Samantekt
Ráðherrar
Remove ads
Forsetar Alþingis
Formenn þingflokka
Fyrir: Kjörnir alþingismenn 1991 |
Kjörnir alþingismenn | Eftir: Kjörnir alþingismenn 1999 |
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads