Egill Jónsson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Egill Jónsson (f. 14. desember 1930 í Hoffelli í Nesjahreppi, d. 12. júlí 2008) var Alþingismaður Austurlandskjördæmis frá 1979 til 1999. Hann sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og gegndi meðal annars formennsku í landbúnaðarnefnd og samgöngunefnd.
Tenglar
- Alþingi: Æviágrip Egils. Skoðað 25. október 2010.
- Alþingi: Nefndasetur Egils Geymt 18 maí 2014 í Wayback Machine. Skoðað 25. október 2010.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads