Kormákur

mannsnafn From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Kormákur er íslenskt karlmannsnafn.

Staðreyndir strax

Orðsifjar

Nafnið er tökunafn úr forn-írsku, en merking þess er ekki á hreinu. Mögulega þýðir nafnið kerrusveinn eða sonur vagnsins, lagt hefur verið til að „kor“ merki hervagn svipað og enska orðið chariot. „Mak“ þýðir sonur á írsku, líkt og þekkist sem Mac/Mc í eftirnöfnum á keltneskum málsvæðum.

Dreifing á Íslandi

Gögnin eru unnin upp úr Þjóðskrá Íslands fyrir árabilið 1950-2006. Dökku súlurnar sýna fjölda nafngifta fyrir nafnið sem fyrsta nafn og ljósu súlurnar sem seinna eiginnafn það árið. Hlutfallstölur eru reiknaðar út frá fjölda nafngifta af samþykktum íslenskum nöfnum, hlutfall seinna nafns er reiknað út frá heildarfjölda seinni eiginnafna það árið.

Þekktir nafnhafar

Heimildir

  • „Mannanafnaskrá“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. nóvember 2006. Sótt 10. nóvember 2005.
  • Þjóðskrá Íslands, nóvember 2005.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads