Korri eða amerísk kragahæna (fræðiheiti: Bonasa umbellus) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í barrskógabeltinu í N-Ameríku. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt.
Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Karri

Kvenfugl |
Ástand stofns |
|
Vísindaleg flokkun |
|
Tvínefni |
Bonasa umbellus Taczanowski, 1875 |

Útbreiðsla |
Undirtegundir |
- B. u. yukonensis Grinnell, 1916
- B. u. umbelloides (Douglas, 1829)
- B. u. labradorensis Ouellet, 1991
- B. u. castanea Aldrich & Friedmann, 1943
- B. u. affinis Aldrich & Friedmann, 1943
- B. u. obscura Todd, 1947
- B. u. sabini (Douglas, 1829)
- B. u. brunnescens Conover, 1935
- B. u. togata (Linnaeus, 1766)
- B. u. mediana Todd, 1940
- B. u. phaios Aldrich & Friedmann, 1943
- B. u. incana Aldrich & Friedmann, 1943
- B. u. monticola Todd, 1940
- B. u. umbellus (Linnaeus, 1766)
|
Samheiti |
- Tetrao umbellus Linnaeus, 1766
|
Loka