Kristþyrnir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kristþyrnir eða jólaviður (fræðiheiti: Ilex aquifolium[1]) er tré eða runni af kristþyrnaætt, sem vex einkum í Evrópu og NV-Afríku en ræktað mun víðar.[2] Það er sígrænt og getur orðið allt að 10 m að hæð. Blöðin eru leðurkennd og dökkgræn að ofan með hvassa þyrni á bylgjuðum jaðrinum. Blóm eru hvít og ilmandi, en berin dimmrauð og lítið eitt eitruð mönnum, valda t.d. uppköstum og niðurgangi sé þeirra neytt.
Tegundin hefur verið ræktuð á Íslandi og náð yfir 2 metra.
Remove ads
Tenglar
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads