Kristþyrnir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kristþyrnir
Remove ads

Kristþyrnir eða jólaviður (fræðiheiti: Ilex aquifolium[1]) er tré eða runni af kristþyrnaætt, sem vex einkum í Evrópu og NV-Afríku en ræktað mun víðar.[2] Það er sígrænt og getur orðið allt að 10 m að hæð. Blöðin eru leðurkennd og dökkgræn að ofan með hvassa þyrni á bylgjuðum jaðrinum. Blóm eru hvít og ilmandi, en berin dimmrauð og lítið eitt eitruð mönnum, valda t.d. uppköstum og niðurgangi sé þeirra neytt.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Tegundin hefur verið ræktuð á Íslandi og náð yfir 2 metra.

Remove ads

Tenglar

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads