Kristján L. Möller

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kristján L. Möller
Remove ads

Kristján Lúðvík Möller (f. 26. júní 1953 á Siglufirði) er fyrrverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Hann var alþingismaður Samfylkingarinnar frá 1999-2016. Fyrsta kjörtímabilið sat hann á þingi fyrir Norðurland vestra en frá 2003-2016 fyrir Norðausturkjördæmi. Foreldrar hans eru Helena Sigtryggsdóttir og Jóhann Georg Möller. Kristján er með iðnskólapróf 1971 og íþróttakennarapróf frá 1976. Hann hefur stundað kennslu og starfað að félags- og íþróttamálum.

Staðreyndir strax (KLM), Samgönguráðherra ...

Kristján var samgönguráðherra 2007-2010.

Kristján ákvað að gefa ekki kost á sér í Alþingiskosningunum 2016.[1]

Remove ads

Fjölskylda

Alma Möller, landlæknir og heilbrigðisráðherra, er systir Kristjáns.[2]

Tenglar

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads