Maggiore-vatn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Maggiore-vatn (ítalska: Lago Maggiore) er næststærsta stöðuvatn Ítalíu og það stærsta í Suður-Sviss við Suður-Alpafjöll. Það er á mörkum héraðanna Piedmont og Langbarðalands á Ítalíu og kantónunnar Ticino í Sviss. En fljót með sama nafni, Ticino rennur úr vatninu í Pó-fljót.


Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads