Landsvala

fuglategund af svöluætt From Wikipedia, the free encyclopedia

Landsvala
Remove ads

Landsvala (fræðiheiti: Hirundo rustica) er fugl af svöluætt. Landsvalan hefur langa vængi og klofið stél. Hún er dökk að ofan og á höfði, ljós á kviði og með rauða bletti á framhálsi og enni. Landsvalan veðir skordýr á flugi og lifir í Norður-Ameríku, Evrópu, Asíu og Norður-Afríku. Landsvalan er árviss flækingur á Íslandi og hefur gert sér hreiður þar og orpið. [2]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Thumb
Hirundo rustica
Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads