Langanesbyggð

sveitarfélag á Norðurlandi eystra, Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Langanesbyggð
Remove ads

Langanesbyggð er sveitarfélag á og við Langanes á norðausturhorni Íslands. Það varð til við sameiningu Þórshafnarhrepps og Skeggjastaðahrepps sem samþykkt var í atkvæðagreiðslu þann 8. apríl 2006 og tók gildi 10. júní í kjölfar sveitarstjórnakosninganna 2006. Þar er meðal annars að finna Finnafjörð en áætlanir um stórskipahöfn hafa verið orðaðar við þann fjörð. Árið 2022 ákváðu íbúar að sameinast Svalbarðshreppi[1] undir nafni Langanesbyggðar.[2]

Staðreyndir strax Land, Kjördæmi ...
Remove ads

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads