Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006 voru haldnar 27. maí 2006[1] en framboðsfrestur rann út 6. maí. Kosið var til sveitarstjórnar í 79 sveitarfélögum, þar af 60 með listakosningu og 19 með óbundinni kosningu. Sjálfkjörið var í tveimur sveitarfélögum, Breiðdalshreppi og Tjörneshreppi, þar sem einungis einn listi bauð fram á hvorum stað.

Óbundin kosning fór fram í sveitarfélögunum Skorradalshreppi, Helgafellssveit, Eyja- og Miklaholtshreppi, Reykhólahreppi, Súðavíkurhreppi, Árneshreppi, Kaldrananeshreppi, Skagabyggð, Akrahreppi, Grímseyjarhreppi, Hörgárbyggð, Svalbarðsstrandarhreppi, Grýtubakkahreppi, Skútustaðahreppi og Svalbarðshreppi, þannig að í þessum sveitarfélögum voru allir kjósendur í framboði sem ekki höfðu skorast undan endurkjöri, en það geta þeir einir, sem sátu í sveitarstjórn á síðasta kjörtímabili.

216.191 manns voru á kjörskrá fyrir kosningarnar, eða 5,5% fleiri en í kosningunum 2002, þar af voru 4.468 erlendir ríkisborgarar.

Kosningarnar voru athyglisverðar að því leyti að landsmálaflokkarnir buðu nú fram undir eigin nafni á fleiri stöðum en áður. Í Reykjavík buðu Vinstri hreyfingin - grænt framboð, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin nú fram sitt í hvoru lagi, en höfðu áður boðið þrisvar fram saman undir merkjum Reykjavíkurlista. Af landsmálaflokkunum voru það einkum Vinstri-grænir og Frjálslyndi flokkurinn sem bættu nokkuð við sig fylgi og fengu fulltrúa á stöðum þar sem þeir höfðu engan fyrir.

Remove ads

Niðurstöður eftir listum

Nánari upplýsingar Listi, Bs. ...
Remove ads

Niðurstöður eftir sveitarfélögum

Höfuðborgarsvæðið

Nánari upplýsingar Álftanes, Listar ...


Nánari upplýsingar Garðabær, Listar ...


Nánari upplýsingar Hafnarfjörður, Listar ...


Nánari upplýsingar Kjósarhreppur, Listar ...


Nánari upplýsingar Kópavogur, Listar ...


Nánari upplýsingar Mosfellsbær, Listar ...


Nánari upplýsingar Reykjavík, Listar ...


Nánari upplýsingar Seltjarnarnes, Listar ...

Suðurnes

Nánari upplýsingar Grindavík, Listar ...


Nánari upplýsingar Reykjanesbær, Listar ...


Nánari upplýsingar Sandgerði, Listar ...


Nánari upplýsingar Sveitarfélagið Garður, Listar ...


Nánari upplýsingar Sveitarfélagið Vogar, Listar ...

Vesturland

Nánari upplýsingar Akranes, Listar ...


Nánari upplýsingar Borgarbyggð (sameinað sveitarfélag), Listar ...


Nánari upplýsingar Dalabyggð (sameinað sveitarfélag), Listar ...


Nánari upplýsingar Eyja- og Miklaholtshreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Grundarfjarðarbær, Listar ...


Nánari upplýsingar Helgafellssveit, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Hvalfjarðarsveit (sameinað sveitarfélag), Listar ...
Nánari upplýsingar Skorradalshreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Snæfellsbær, Listar ...


Nánari upplýsingar Stykkishólmur, Listar ...

Vestfirðir

Nánari upplýsingar Árneshreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Bolungarvík, Listar ...


Nánari upplýsingar Bæjarhreppur, Listar ...


Nánari upplýsingar Ísafjarðarbær, Listar ...


Nánari upplýsingar Kaldrananeshreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Reykhólahreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Strandabyggð (sameinað sveitarfélag), Listar ...


Nánari upplýsingar Súðavíkurhreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Tálknafjarðarhreppur, Listar ...


Nánari upplýsingar Vesturbyggð, Listar ...

Norðurland vestra

Nánari upplýsingar Akrahreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Blönduós, Listar ...


Nánari upplýsingar Húnaþing vestra, Listar ...


Nánari upplýsingar Húnavatnshreppur (sameinað sveitarfélag), Listar ...


Nánari upplýsingar Höfðahreppur, Listar ...


Nánari upplýsingar Skagabyggð, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Sveitarfélagið Skagafjörður, Listar ...

Norðurland eystra

Nánari upplýsingar Aðaldælahreppur, Listar ...


Nánari upplýsingar Akureyri, Listar ...


Nánari upplýsingar Arnarneshreppur, Listar ...


Nánari upplýsingar Dalvíkurbyggð, Listar ...


Nánari upplýsingar Eyjafjarðarsveit, Listar ...


Nánari upplýsingar Fjallabyggð (sameinað sveitarfélag), Listar ...


Nánari upplýsingar Grímseyjarhreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Grýtubakkahreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Hörgárbyggð, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Langanesbyggð (sameinað sveitarfélag), Listar ...


Nánari upplýsingar Norðurþing (sameinað sveitarfélag), Listar ...


Nánari upplýsingar Skútustaðahreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Svalbarðshreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Svalbarðsstrandarhreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Tjörneshreppur, Listar ...


Nánari upplýsingar Þingeyjarsveit, Listar ...


Austurland

Nánari upplýsingar Borgarfjarðarhreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Breiðdalshreppur, Listar ...


Nánari upplýsingar Djúpavogshreppur, Listar ...


Nánari upplýsingar Fjarðabyggð (sameinað svf.), Listar ...


Nánari upplýsingar Fljótsdalshérað, Listar ...


Nánari upplýsingar Fljótsdalshreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Seyðisfjörður, Listar ...


Nánari upplýsingar Sveitarfélagið Hornafjörður, Listar ...


Nánari upplýsingar Vopnafjarðarhreppur, Listar ...

Suðurland

Nánari upplýsingar Ásahreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Bláskógabyggð, Listar ...


Nánari upplýsingar Grímsnes- og Grafningshreppur, Listar ...


Nánari upplýsingar Hrunamannahreppur, Listar ...


Nánari upplýsingar Hveragerðisbær, Listar ...


Nánari upplýsingar Mýrdalshreppur, Listar ...


Nánari upplýsingar Rangárþing eystra, Listar ...


Nánari upplýsingar Rangárþing ytra, Listar ...


Nánari upplýsingar Flóahreppur (sameinað sveitarfélag), Listar ...


Nánari upplýsingar Skaftárhreppur, Óbundin kosning ...


Nánari upplýsingar Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Listar ...


Nánari upplýsingar Sveitarfélagið Árborg, Listar ...


Nánari upplýsingar Sveitarfélagið Ölfus, Listar ...


Nánari upplýsingar Vestmannaeyjabær, Listar ...
Remove ads

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads