Larry David

From Wikipedia, the free encyclopedia

Larry David
Remove ads

Lawrence Gene "Larry" David (fæddur 2. júlí 1947) er leikari, handritshöfundur, grínisti, framleiðandi og kvikmyndaframleiðandi. Hann skapaði meðal annars þáttaröðina Seinfeld ásamt Jerry Seinfeld. Einnig á hann heiðurinn að þáttaröðinni Curb Your Enthusiasm, sem er sýnd á HBO sjónvarpsstöðinni.

  Þetta æviágrip sem tengist sjónvarpi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
David, 2009
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads