Liga ACB

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Liga ACB er efsta deildin í körfubolta á Spáni. Hún var stofnuð árið 1983 og er stýrt af Asociación de Clubs de Baloncesto (ACB). 18 lið taka þátt í keppninni og falla tvö þeirra á hverju tímabili. Sterkustu liðin í gegnum sögu deildarinnar hafa verið Real Madrid og Barcelona.[1]

Staðreyndir strax Íþrótt, Stofnuð ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads