Listi yfir Hellsing OVA þætti
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Listi yfir japönsku OVA þættina Hellsing OVA, sem byggðir eru á Hellsing manganu sem er skrifað og teiknað af Kouta Hirano. Þættirnir fjalla um Hellsing samtökin sem berjast við hina upprisnu með hjálp Alucards.
Hellsing OVA þættirnir eru gefnir út með óreglulegum millibilum á DVD diska en áætlað er að þeir verði um 10-12 talsins, þ.e.a.s. örlítið meira en einn þáttur á hverja mangabók.
Ekki er nein ákveðin lengt fyrir þættina, en þeir eru oftast um 40-50 mínútur.
Remove ads
Þættir
- Þessi listi er ófullkominn.
Remove ads
Neðanmálsgreinar
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads